more from
Prophecy

Hyldýpi (alternative mix)

by Katla.

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $1.50 USD  or more

     

about

Hyldýpi is an advance track from our upcoming debut full length album.

lyrics

Hyldýpi

Hugans djúpin
hyldjúpa líf
í kuldanum sefur
um ókomna tíð
Hefst nú förin
Skuggarnir teyma
Yfir móðuna miklu
Inn í hulda heima

Stjörnurnar þar svífa
í skýjunum þungum
og sökkva í myrkri
frá gjótum og sprungum

Vindurinn þar leikur
við jörðina strýkur
en undir, þar kraumar
og úr henni ríkur
Berjast í sárunum
mosinn grænn og lyngin
í grámánabirtu
við sjóndeildarhringinn

Fjöll, holt og hóla
í húminu fann
bak við mín augnlok
og hjartað þar brann
Staður sem slíkur
má sorgina geyma
en hvert sem ég rata
þá á ég þar heima

credits


Music by Katla.
Drums recorded by Leigh Lawson
Synth and vocals recorded by Halldór Á. Björnsson
Guitars and bass recorded by Einar Thorberg Guðmundsson
Produced by Halldór Á. Björnsson and Katla.
Mixed and mastered by Leigh Lawson

tags

license

all rights reserved

about

Katla. Reykjavík, Iceland

Katla is one of Iceland's biggest volcanos. The volcano has not erupted violently since 1918.
Katla. is also a musical co-operation between Einar Thorberg Guðmundsson and Guðmundur Óli Pálmason.
It is time for Katla to erupt again!

contact / help

Contact Katla.

Streaming and
Download help

Redeem code